11.08.2012
Beikonvafðar kjúklingabringur

Uppskrift:
800gr kjúklingabringur (skornar í tvennt).
150gr Beikon
Salt, pipar
1 stk Laukur (saxaður)
200gr Sveppir (skornir í sneiðar)
1 msk jómfrúarolía
3-5 hvítlauksgeirar (saxað)
Tómatmauk m.basilikum
1 ten kjúklingakraftur
300gr tagliatelle
Parmaseanostur ferskur

Aðferð:
Vefjið beikon um kjúklingabringurnar. Brúnið þær á pönnu og látið í eldfast mót.
Léttsteikið í olíunni, laukinn, sveppina, og hvítlaukinn. Setjið kjúklingateninginn útí og tómatmaukið. Látið sjóða saman. Hellið þessu yfir bringurnar og bakið í ofni við 140gráður í ca. 1 klst.
Sjóðið tagliatellið í ca 10 mín ca 15 hringir.
Gott að borða með brauði og parmasean osti. Beikonvafðar kjúklingabringur.(fyrir 4).800gr kjúklingabringur (skornar í tvennt).150gr BeikonSalt, pipar...Parmaseanostur ferskur300gr tagliatelle1 ten kjúklingakrafturTómatmauk m.basilikum3-5 hvítlauksgeirar (saxað)1 msk jómfrúarolía200gr Sveppir (skornir í sneiðar)1 stk Laukur (saxaður)