11.08.2012
Einn rosalega góđur og auđveldur Uppskrift og aðferð:
Setjið létt steiktar sætakartöflur (ein stór - skorin smátt) í botninn í eldfastmóti, spínat þar yfir en mér finnst alveg rosalega gott að hafa mikið spínat. Þar yfir koma léttsteiktar kjúklingabringur en ég steiki þær úr mango-chutney (sem er í miklu uppáhaldi hjá mér) og svo að lokum dreifi ég fetaosti yfir.
Þetta fer beint í ofninn við ca 180 gráður, ég veit nú ekki alveg hvað þetta tekur langan tíma því ég ath alltaf bara þegar ég sé kjúklingabringurnar eru steiktar alveg í gegn. Hef hrísgrjón og ferskt salat með