11.08.2012
Kjúklingur í ritzkexi Uppskrift og aðferð:
Skerið hverja kjúklingabringu í ca 5-6 bita, veltið þeim í olíu og hvítlauk sem ég er búin að skera niður smátt. Þar á eftir velti þið bitunum uppúr ritzkexinu sem ég er búin að mylja niður. Þar á eftir skellið bitunum í eldfastform, beint í ofninn og eldað í ca 30-40 mín.
Best finnst mér er að fá hrísgrjón og ferskt salat með.