11.08.2012
Eiginmaðurinn elskar þessa

Uppskrift:
4 kjúklingabringur (beinlausar)
barbecue-sósa
Sveppir (askja)
beikon (heilt bréf, skorið niður)
1 stk paprik
1 stk rauðlaukur
1/2 rjómi

Aðferð:

Létt-steiki kjúklingabringur (beinlausar) á pönnu í barbecue-sósu. Á meðan sýð ég 1/2 rjóma ásamt stórri "slettu" af barbecue-sósunni í potti. Helli því í eldfastmót ásamt kjúklingnum sem ég er búin að skera niður í bita, létt-steiki sveppi, beikon, lauk og papriku eða bara það grænmeti sem ég á en beikoni VERÐUR að vera að mati eiginmannsins. Þessu öllu set ég í eldfastmótið og inní ofn í 20 mín ca. Með þessu borðum við hrísgrjón og hvítlauksbrauð. Okkur finnst best að vera með mikla sósu svo við getum nýtt hana yfir hrísgrjónin líka :)