11.08.2012
Fylltar bringur me­ parmaskinku og hvÝtlaukssmj÷ri

Uppskrift:
Kjúklingabringur
hvítlaukssmjör
parmaskinka.

Aðferð:
Létt-steiki bringurnar, fylli þær með parmaskinku og hvítlaukssmjöri eða bara eins mikið og ég kem í bringurnar. Kryddaði þær með Season All og smurði afgangnum sem ég átti af hvítlaukssmjörinu á þær eða áður en ég setti þær í ofninn við 180 gráður í ca 20-30 mínútur.