11.08.2012
Kjúklingasalat - mitt uppáhalds - frábćrt í veislur.

Uppskrift;
Salat Lambhagasalat 2. stk.
Tómatar 4 - 5 stk.
Gúrka 1/2 stk.
Paprika rauð 1/2 stk.
Paprika græn 1/2 stk.
Vínber nokkur stk.
Cherry tómatar Ein askja
Eftirfarandi er sett samanvið í restina:
Jarðaber Ein askja
Furuhnetur 100 gr. létt ristað á þurri pönnu
Fetaostur 1 krukka.

Aðferð:
Kjúklingur 5 bringur Skera í litla bita og brasa á pönnu. Salta og pipra. Hella BBQ sósu yfir í restina og malla smá stund. Kæla - Best að hafa kjötið við stofuhita þegar því er blandað í salatið. Ekki kalt úr ísskáp
Doritos 1/2 poki

Sósa: (sem mér finnst persónulega óþarfi þar sem ég nota bara aðeins meira af bbq sósunni þegar ég steiki kjúklinginn.
Pilippo Berio - Balsamic Vineger 2 - 3 matsk. Sýróp - Steeves Maples 2 - 3 matsk. Olía af fetaostinum 1. krukka Hvítlaukur 3 rif BBQ sósa 3 - 4 matsk.

Verkferlar:
Útbúa salat.
Brasa kjúkling
Útbúa sósu
Rétt áður en salatið er borið fram er: Jarðaber Furuhnetur Fetaostur Kjúkling og Doritos sett út í salatið og sósunni helt yfir (sem ég sleppi)