11.08.2012
Steiktar eggjanúðlur með kjúkling

Innihald:
1 pakki eggjanúðlur
300 gr kjúlli (ég nota 1 bakka af bringum)
1 stk púrrulaukur
3 gulrætur
1/2 hvítkál
3 msk Soyasósa
2 msk ostrusósa
2 msk sykur
1 msk saxaður hvítlaukur (ég pressa yfirleitt heilan þar sem við elskum hvítlauk)
2 msk olía

Aðferð:
Setjið vatn og eggjanúðlur í pott og sjóðið í 10 mín. Hellið núðlunum í sigti og kælið með köldu vatni, klippið núðlurnar. Skerið kjúllann í strimla og skerið allt grænmetið í litla bita (við notum rifjárn á allt grænmetið). Hitið olíu á pönnu, setjið hvítlauk og kjúllann, steikið í smástund, setjið allt innihaldið á pönnuna, látið krauma