18.09.2012
Þrjár nýjar uppskriftir og ásamt öðru markmiði

Ég var að setja inn þrjár nýjar uppskriftir sem ég er búin að vera gera síðustu daga. 

Einsog ég sagði í síðustu færslu þá er mitt markmið að koma með eina nýja uppskrift vikulega og að þær eru ekki of flóknar þar að segja að það sé ekki of mikið af hráefni í henni því eitt það leiðinlegasta sem ég veit um ef það eru ca 5-10 krydd/hráefni í uppskriftinni sem ég nota kanski bara í þessa uppskrift.  Þá er þetta líka orðið rándýr máltíð.

Ég vona að þið getið nýtt ykkur eitthvað af þessum uppskriftum - verði ykkur að góðu.